spot_img
HeimEfnisorðDavide Abbatescianni

Davide Abbatescianni

Skjaldborg ekki bara hátíð heldur samkoma

Kvikmyndablaðamaðurinn Davide Abbatescianni skrifar í Nordic Film and TV News um nýafstaðna Skjaldborgarhátíð. Abbatescianni flutti einnig fyrirlestur á hátíðinni þar sem veitti innsýn í heim kvikmyndablaðamennsku og hvernig best megi tryggja umfjöllun verka.

Cineuropa um KING OF THE BUTTERFLIES: Kærleiksrík svipmynd

"Einstök portrettmynd," segir Davide Abbatescianni hjá Cineuropa meðal annars um heimildamynd Ólafs de Fleur, King of the Butterflies, sem tók þátt í Nordisk Panorama hátíðinni og er nú sýnd á RIFF.

Cineuropa um „Héraðið“: Áhrifamikil saga um uppreisn

"Þegar upp er staðið er mynd Gríms áhrifamikil saga um uppreisn í lokuðu samfélagi sem stendur fyrir öll undirokuð samfélög," segir Davide Abbatescianni í Cineuropa um Héraðið Gríms Hákonarsonar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR