HeimEfnisorðBjörn Þórir Sigurðsson (Bússi)

Björn Þórir Sigurðsson (Bússi)

Björn Þórir Sigurðsson ráðinn yfir innlenda framleiðslu RVK Studios

Framleiðandinn Björn Þórir Sigurðsson (Bússi) hefur verið ráðinn til RVK Studios. Hann mun hafa umsjón með innlendri framleiðslu fyrirtækisins. Í framleiðslu hjá RVK Studios á innlendum vettvangi er m.a. önnur þáttaröðin af Ísland Got Talent fyrir Stöð2 og önnur þáttaröð Hulla, Leitin að Billy Elliot og Ófærð fyrir RÚV.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR