Ásgeir Ingólfsson fjallar um The Congress eftir Ari Folman sem nú er sýnd í Bíó Paradís og segir að hún "[ýki] einfaldlega veröld sem við erum nú þegar stigin inn í – heim alltumlykjandi tölvuvæðingar og sífellt tölvuteiknaðri bíómynda. Heim sem einhvern tímann hefði verið kallaður gerviheimur en verður sífellt raunverulegri."