HeimEfnisorðÆvar Þór Benediktsson

Ævar Þór Benediktsson

„Dagur í lífi þjóðar“: Hvernig skal hlaða upp efni?

RÚV býður þér að taka upp myndavélina miðvikudaginn 30. september næstkomandi og segja í lifandi myndum frá lífi þínu þennan dag. Markmiðið er að búa til heimildamynd sem verður svipmynd af þessum tiltekna degi í lífi þjóðarinnar. Ævar Þór Benediktsson sjónvarpsmaður fer yfir helstu atriði varðandi upphlöðun efnis í stuttu innslagi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR