spot_img
HeimEfnisorð240 fiskar fyrir kú

240 fiskar fyrir kú

„240 fiskar fyrir kú“ og „Ern eftir aldri“ Magnúsar Jónssonar sýndar í Bæjarbíói

Magnús Jónsson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri (1938 – 1979), er þungamiðja þriðju syrpu Rússneska vetrarins í Bæjarbíói um samskipti Sovétríkjanna og Íslands í kvikmyndum. Magnús er fyrsti Íslendingurinn sem fór til náms í kvikmyndagerð í Sovétríkjunum og náði að gera þessar tvær kvikmyndir hér heima áður en hann andaðist langt fyrir aldur fram, aðeins 41 árs gamall. Þessar afar sjaldséðu myndir eru sýndar í kvöld þriðjudag kl. 20 og á laugardag kl. 16.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR