Hér er mynd af hluta hins fríða flokks í Danmörku. Hún er tekin í desember 1965 fyrir utan eitt af þá nýju myndverum DR-TV í Gladsaxe, þar sem var kennsluaðstaða hópsins. Frá vinstri: Guðmundur Eiríksson, Örn Sveinsson, Þórarinn Guðnason, Ingvi Hjörleifsson og Sverrir Kr. Bjarnason.