Ísland got talent nýtur mikillar hylli en samkvæmt rafrænum áhorfsmælingum horfðu rúm 71% áskrifenda Stöðvar 2 á aldrinum 12-54 ára á fyrsta þáttinn sem sendur var út 26. janúar s.l.
Eddan verður afhent í Hörpunni laugardaginn 22. febrúar í beinni og opinni dagskrá Stöðvar 2. Frestur til að senda inn verk rennur út á miðnætti mánudaginn 6. janúar. Tilnefningar kynntar 30. janúar.