spot_img
HeimEfnisorðStar Wars: The Force Awakens

Star Wars: The Force Awakens

Nýja Stjörnustríðsmyndin slær öll met á Íslandi

Star Wars: The Force Awakens var frumsýnd víða um heim í gær og hefur fengið vægast sagt glimrandi aðsókn. Aðsóknarmet hafa fallið víða en hvergi þó eins og á Íslandi þar sem 10,319 manns sáu myndina í gær, fimmtudag. Það er um 50% fleiri en sáu The Hobbit: The Battle of the Five Armies á fyrsta sýningardegi. Líklegt verður að teljast að myndin slái opnunarhelgarmet sömu myndar, sem er 28,919 gestir.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ