HeimEfnisorðPáll Magnússon

Páll Magnússon

Páll Magnússon gagnrýnir RÚV-skýrsluna fyrir ósambærilegar tölur og fáfræði um dreifingarmál

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, gagnrýnir höfunda RÚV-skýrslunnar fyrir að bera saman ósambærilegar tölur sem valdi því að svo virðist sem skuldir RÚV hafi aukist eftir að stofnuninni var breytt í opinbert hlutafélag meðan skuldir hafi lækkað um 16%. Hann gagnrýnir einnig þann kafla skýrslunnar sem fjallar um dreifikerfið.

Viðhorf | Páls tími Magnússonar og sýnin á RÚV

Hvernig útvarpsstjóri var Páll Magnússon? Hvernig birtist það í dagskránni, því eina sem í raun skiptir máli? Hvert stefnir RÚV nú þegar stjórnvöld eru (enn og aftur) að þrengja verulega að stofnuninni?

Ný frétt: Útvarpsstjóri hættir

Segir Páll: "Tel mig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum."

Dagskrá RÚV skerðist vegna niðurskurðar

Nokkrir dagskrárliðir hverfa, öðrum fækkar og enn aðrir breytast og þynnast. Ekki flatur niðurskurður á dagskrá heldur verður forgangsraðað segir útvarpsstjóri.

Greining | Skerðing eða aukning? Veltur á útfærslunni

Mikið veltur á hvernig hugmynd menntamálaráðherra um breytingar á fjármögnun RÚV verður útfærð. Ýmislegt bendir til þess að um frekari skerðingu verði að ræða auk þess sem fé til kaupa á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum minnkar.

RÚV: Páll segir hagræðingarkröfu 7%

Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur sent frá sér skeyti þar sem fram kemur að fjárlagafrumvarpið rýri afkomu RÚV á næsta ári um rúmlega 260 milljónir...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR