HeimEfnisorðMargrét Hrafnsdóttir

Margrét Hrafnsdóttir

Dreifingarfyrirtækið Utopia kaupir N-Ameríkurétt að heimildamyndinni HOUSE OF CARDIN

Dreifingarfyrirtækið Utopia mun dreifa heimildamyndinni House of Cardin í N-Ameríku frá næsta hausti, en myndin fjallar um tískufrömuðinn Pierre Cardin. Margrét Hrafnsdóttir (Margret Raven) er meðal framleiðenda myndarinnar sem frumsýnd var á Feneyjahátíðinni síðastliðið haust. Variety skýrir frá.

Margrét Hrafnsdóttir meðal framleiðenda heimildamyndarinnar „House of Cardin“, frumsýnd í Feneyjum

Margrét Hrafnsdóttir (Margret Raven) er meðal framleiðenda heimildamyndarinnar House of Cardin, sem fjallar um hinn kunna hönnuð Pierre Cardin. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok ágúst.

Friðrik Þór gerir mynd um forboðið samband Steins Steinarrs og Louisu Matthíasdóttur

Friðrik Þór Friðriksson stefnir á tökur á nýrri mynd sinni Drepum skáldið (Kill the Poet) á haustmánuðum. Myndin fjallar um forboðið samband skáldsins Steins Steinarrs og málarans Louisu Matthíasdóttur á fimmta áratug síðustu aldar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR