spot_img
HeimEfnisorðJörundur Rafn Arnarson

Jörundur Rafn Arnarson

Jörundur Rafn Arnarson og það sem hæst ber í heimi myndbrella

Spjall við Jörund Rafn Arnarson myndbrellumeistara um fagið, þróunina, starfið og tólin, sýndarframleiðslu og hversvegna það er mikilvægt að vera góður ljósmyndari.

Jörundur Rafn Arnarson: Því minni at­hygli sem maður fær fyr­ir brell­urn­ar því ánægðari er maður

Jörundur Rafn Arnarson myndbrellumeistari var inn þeirra sem stýrðu myndbrelllum (VFX) við gerð kvikmyndarinnar Triangle of Sadness, sem hlaut Gullpálmann á Cannes í vor sem og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem mynd ársins á dögunum. Hann ræddi við Morgunblaðið um starf sitt.

Jörundur og Jóna ráðin til Kvikmyndaskóla Íslands

Tveir nýir deildarforsetar hafa hafið störf við Kvikmyndaskóla Íslands. Þetta eru þau Jóna Finnsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri LHÍ, sem nú veitir leikstjórnar- og framleiðsludeild forstöðu og Jörundur Rafn Arnarson myndbrellumeistari, sem tekur við sem yfirmaður deildar skapandi tækni.

Svona voru myndbrellur “Hross í oss” gerðar

Jörundur Rafn Arnarson hjá myndbrellufyrirtækinu Reykjavík IO hefur sent frá sér stutta mynd þar sem farið er í gegnum gerð myndbrellna fyrir Hross í oss Benedikts Erlingssonar. Alls voru 112 myndbrellur í myndinni, en sjón er sögu ríkari.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR