Greining | “Lífsleikni Gillz” komin í tæpa níu þúsund gesti

Lífsleikni Gillz heldur góðu striki, Hross í oss komin yfir fjórtán þúsund eftir 20 vikur.
Posted On 17 Feb 2014

“Hross í oss” hlaut áhorfenda- og gagnrýnendaverðlaunin í Gautaborg

Gautaborgarhátíðinni lýkur í dag en þar hefur íslenskum kvikmyndum verið gert hátt undir höfði. Verðlaunaafhending fór fram í gær og hlaut Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson áhorfendaverðlaun hátíðarinnar sem og verðlaun FIPRESCI, alþjóðasamtaka gagnrýnenda. Myndin hefur því hlotið alls 13 verðlaun hingað til.
Posted On 02 Feb 2014

Svona voru myndbrellur “Hross í oss” gerðar

Jörundur Rafn Arnarson hjá myndbrellufyrirtækinu Reykjavík IO hefur sent frá sér stutta mynd þar sem farið er í gegnum gerð myndbrellna fyrir Hross í oss Benedikts Erlingssonar. Alls voru 112 myndbrellur í myndinni, en sjón er sögu ríkari.
Posted On 01 Feb 2014

Íslenskar kvikmyndir í sviðsljósinu í Gautaborg

Íslenskri kvikmyndagerð verður gert hátt undir höfði á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni.
Posted On 29 Jan 2014

Charlotte Bøving ráðin í “Everest”

Leikur hina dönsku Lene Gammelgaard sem mun hafa verið fyrsta skandinavíska konan sem komst uppá tind Everest.
Posted On 27 Jan 2014

Kominn af sögumönnum

VIÐTAL | Benedikt Erlingsson ræðir við norskan kvikmyndablaðamann um feril sinn, íslenska kvikmyndagerð og margt fleira í fróðlegu spjalli.
Posted On 20 Jan 2014

“Hross í oss” hlaut verðlaun áhorfenda í Tromsö

Hross í oss Benedikts Erlingssonar hlaut áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsö sem lauk í gær. Þetta eru 11. verðlaun myndarinnar.
Posted On 20 Jan 2014

“Hross í oss” seld til Bretlands, Frakklands og Spánar

Sölufyrirtækið FilmSharks gekk frá sölunni á Palm Springs hátíðinni í Kalíforníu sem lauk á dögunum. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum í löndunum þremur í mars.
Posted On 18 Jan 2014

“Hross í oss”: Dýrðleg og djörf kvikmyndagerð

Joshua Brunsting, einn gagnrýnenda kvikmyndavefsins CriterionCast, skrifar um Hross í oss Benedikts Erlingssonar og sparar ekki stóru orðin.
Posted On 10 Jan 2014

“Hross í oss” hampað í Ameríku

"Myndir gerast ekki fágaðri og meira heillandi en þessi" segir í umsögn kvikmyndavefs Scott Feinberg.
Posted On 05 Jan 2014

33 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2013

Alls hlutu íslenskar kvikmyndir 33 verðlaun á alþjóðlegum hátíðum 2013, þar á meðal á stórum hátíðum á borð við Cannes, Karlovy Vary, San Sebastian og Tokyo. Hross í oss og Hvalfjörður leiða fríðan flokk.
Posted On 02 Jan 2014

“Hross í oss” fær tvenn verðlaun í Les Arcs

Myndin hefur nú hlotið tíu verðlaun á sjö hátíðum.
Posted On 21 Dec 2013

Einstök frumraun segir Screen um “Hross í oss”

Mark Adams aðalgagnrýnandi Screen segir hana hafa allt til að bera til að njóta velgengni á markaði listrænna kvikmyndahúsa.
Posted On 17 Dec 2013

Áttundu verðlaunin til handa “Hross í oss”

Hlaut sérstaka viðurkenningu frá dómnefnd ungmenna á Rec Festival í Tarragona á Spáni.
Posted On 11 Dec 2013

Viðhorf | Þegar “rafvirkjarnir” tóku yfir og hentu leikhúsmönnunum út

Smá hugleiðingar vegna orða Benedikts Erlingssonar um fordóma gagnvart leikhúsmönnum í kvikmyndabransanum.

Spurt og svarað sýning á “Hross í oss” í dag

Benedikt Erlingsson leikstjóri mun segja stuttlega frá gerð myndarinnar og svara spurningum gesta eftir sýningu sem hefst í Háskólabíói í dag kl. 17:30.
Posted On 06 Dec 2013

“Hross í oss” ríður feitum hesti frá Tallinn

Besta fyrsta mynd leikstjóra, besta myndatakan (Bergsteinn Björgúlfsson) og hlaut ennfremur verðlaun alþjóðasamtaka gagnrýnenda, FIPRESCI, sem besta mynd hátíðarinnar.
Posted On 01 Dec 2013

Baltasar verður heiðraður í Gautaborg, kastljós á íslenskar myndir

Baltasar fær fyrstu heiðursverðlaun hátíðarinnar, Málmhaus og Hross í oss í keppni og yfirlitssýning mynda síðastliðinna tuttugu ára.
Posted On 28 Nov 2013

Segir “Hross í oss” drepfyndna og sýna eitthvað alveg nýtt og öðruvísi

Fernando Gros hjá vefsíðunni The Society for Film segist ekki hafa hlegið svona hátt og oft árum saman.
Posted On 24 Nov 2013

Tvenn verðlaun fyrir “Hross í oss” í Amiens Frakklandi

Myndin hlaut sérstök verðlaun borgarinnar auk þess sem Charlotte Böving var valin besta leikkonan.
Posted On 16 Nov 2013

FilmSharks selur “Hross í oss”

Fyrirtækið mun meðal annars kynna myndina fyrir væntanlegum kaupendum á American Film Market sem hófst í gær.
Posted On 07 Nov 2013

Tveir dagar í Tokyo

Æsispennandi ferðasaga Benedikts Erlingssonar leikstjóra frá Tokyo en þar hlaut hann leikstjórnarverðlaunin á dögunum fyrir mynd sína Hross í oss.

Greining | “Hross í oss” enn á topp tíu, “Málmhaus” í tólfta sæti

Hross Benedikts komin með tæplega tólf þúsund gesti, hevímetall Ragnars með tæpa fimm þúsund.
Posted On 05 Nov 2013

Greining | “Hross í oss” brokkar, “Málmhaus” fer fetið

Kippur hjá hestamynd Benedikts en þungarokk Ragnars sígur á lista.
Posted On 29 Oct 2013