HeimEfnisorðFilm School VIllage

Film School VIllage

„Bergmál“ og „Hvernig á að vera klassa drusla“ valin á samframleiðslumessu í Les Arcs

Bergmál, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar sem er nú í þróun, hefur verið valin til þátttöku í Coproduction Village, samframleiðslumarkaði kvikmyndahátíðarinnar í Les Arcs í Frakklandi sem fram fer uppúr miðjum desember. Frumraun Ólafar Birnu Torfadóttur, Hvernig á að vera klassa drusla, hefur einnig verið valin í hliðarprógramm sem helgað er fyrstu myndum leikstjóra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR