spot_img
HeimEfnisorðAlþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2014

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2014

„Antboy“ hlýtur áhorfendaverðlaun Alþjóðlegrar barnamyndahátíðar

Hátíðin var afar vel sótt og hin mikla þrjúbíósstemning sem myndaðist á nokkrum vinsælustu sýningum hátíðarinnar vakti upp mikla nostalgíu meðal eldri gesta hátíðarinnar.

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís 20.-30. mars

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík er nú haldin í Bíó Paradís í annað sinn. Sýndar verða áhugaverðar myndir um allt milli himins og jarðar. Leiknar myndir, teiknimyndir, heimildamyndir og stuttmyndir fyrir börn á öllum aldri auk sérviðburða í tengslum við hátíðina.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ