Fyrsti þátturinn sem tekinn var upp í studíói Sjónvarpsins var skemmtiþáttur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum. Þetta var sumarið 1966. Þátturinn mun ekki hafa farið í loftið. Örn Sveinsson mundar vélina

Upptökubíllinn Thora kominn á land. 1966.
Fyrsti þátturinn sem tekinn var upp í studíói Sjónvarpsins var skemmtiþáttur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum. Þetta var sumarið 1966. Þátturinn mun ekki hafa farið í loftið.