Scorsese veitir norrænum myndum heiðursverðlaun í Marrakesh

Sagði norrænar myndir hafa sett mark sitt á miðilinn strax í árdaga og enn sé verið að kanna tilfinningar og mannsandann á nýstarlegan hátt.
Posted On 18 Dec 2013

Ný frétt: Útvarpsstjóri hættir

Segir Páll: "Tel mig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum."
Posted On 17 Dec 2013

Birgit Guðjónsdóttir fær WIFT-verðlaun fyrir myndatöku

Hlaut kvikmyndatökuverðlaun Women in Film and Television Showcase sem fram fór á vegum WIFT-samtakanna í Los Angeles á dögunum.
Posted On 17 Dec 2013

Jólaveisla í Bíó Paradís

Nýjar myndir frá Almodóvar og Gondry í framlínu jóladagskrár. Gremlins sýnd 29. desember, jólaklassík og jólahryllingur.
Posted On 16 Dec 2013

Varað við afleiðingum niðurskurðar til kvikmyndagerðar

Hagsmunafélög kvikmyndaiðnaðarins vekja athygli á þeim afleiðingum sem fyrirhugaður niðurskurður á framlögum til kvikmyndagerðar muni hafa í för með sér.
Posted On 14 Dec 2013

Sigurjón Sighvatsson framleiðir þætti byggða á bókum Yrsu Sigurðardóttur

Þættirnir yrðu á ensku en teknir upp á Íslandi, vonandi næsta haust.
Posted On 14 Dec 2013

Ben Stiller þakkar fyrir sig

Flutti gestum á forsýningu The Secret Life of Walter Mitty kveðjur sínar í gærkvöldi.
Posted On 13 Dec 2013

Clint og félagar ósáttir með íslensk stjórnvöld

Þungaviktarfólk í alþjóðlegum kvikmyndaiðnaði gagnrýnir ríkisstjórn Íslands fyrir niðurskurð í fjárveitingum til kvikmyndagerðar.
Posted On 12 Dec 2013

Jólagjafir kvikmyndaunnandans

Kíkt yfir það helsta sem boðið er uppá af innlendum aðilum og gæti passað í jólapakka þeirra sem eru elskir að kvikmyndum og sjónvarpsefni.
Posted On 12 Dec 2013

Hrönn Sveinsdóttir í dómnefnd Europa Cinemas á næstu Berlínarhátíð

"Mikil stuðningsyfiryfirlýsing frá Europa Cinemas við starfsemi Bíó Paradísar, fyrsta og eina listræna kvikmyndahússins á Íslandi," segir Hrönn.
Posted On 11 Dec 2013

Jóhann Ævar ráðinn þróunarstjóri leikins efnis hjá Saga film

Liður í áherslubreytingu innan Sagafilm sem felur í sér að fyrirtækið ætlar að styrkja aðkomu sína að þróun og skrifum efnis.
Posted On 11 Dec 2013

Áttundu verðlaunin til handa “Hross í oss”

Hlaut sérstaka viðurkenningu frá dómnefnd ungmenna á Rec Festival í Tarragona á Spáni.
Posted On 11 Dec 2013

“Fegurðin mikla” sigursæl á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum

Hlaut alls fern verðlaun; besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari og besta klipping. Veerle Baetens valin besta leikkonan fyrir The Broken Circle Breakdown, sem enn má sjá í Bíó Paradís.
Posted On 08 Dec 2013

Upptökur hafnar á “Ísland got talent”

Viðamestu sjónvarpsupptökur sem Stöð 2 hefur farið í frá upphafi. Verkefnið er unnið í samstarfi við RVK Studios.
Posted On 08 Dec 2013

“Dead Snow II” á Sundance

Myndin, sem tekin var upp hér á landi í sumar, er samstarfsverkefni Sagafilm og Tappeluft Pictures í Noregi.
Posted On 07 Dec 2013

Spurt og svarað sýning á “Hross í oss” í dag

Benedikt Erlingsson leikstjóri mun segja stuttlega frá gerð myndarinnar og svara spurningum gesta eftir sýningu sem hefst í Háskólabíói í dag kl. 17:30.
Posted On 06 Dec 2013

Löng stikla fyrir “The Secret Life of Walter Mitty”

Sex mínútna stikla fyrir The Secret Life of Walter Mitty hefur verið opinberuð. Myndin verður frumsýnd um jólin.
Posted On 04 Dec 2013

Níu dagar eftir af Örvarpinu

Örvarpið, örmyndahátíð RÚV á netinu, hefur verið í gangi síðan í haust og sýnt 11 myndir hingað til. 50 myndir hafa verið sendar inn og segja aðstandendur það framar öllum vonum.
Posted On 03 Dec 2013

“Hross í oss” ríður feitum hesti frá Tallinn

Besta fyrsta mynd leikstjóra, besta myndatakan (Bergsteinn Björgúlfsson) og hlaut ennfremur verðlaun alþjóðasamtaka gagnrýnenda, FIPRESCI, sem besta mynd hátíðarinnar.
Posted On 01 Dec 2013

Kattarauglýsing verðlaunuð

Auglýsing tryggingafélagsins Sjóvá með kettinum Jóa í aðalhlutverki vann í vikunni alþjóðleg verðlaun EPICA. Guðjón Jónsson var leikstjóri, Ágúst Jakobsson tökumaður. Auglýsingin er framleidd af Sagafilm.
Posted On 29 Nov 2013

Baltasar verður heiðraður í Gautaborg, kastljós á íslenskar myndir

Baltasar fær fyrstu heiðursverðlaun hátíðarinnar, Málmhaus og Hross í oss í keppni og yfirlitssýning mynda síðastliðinna tuttugu ára.
Posted On 28 Nov 2013

Græna ljósið sýnir “Le Passé” eftir Asghar Farhadi

Snilldarverk sem tilnefnt var til Gullpálmans í vor. Bérénice Bejo var valin besta leikkonan á hátíðinni.
Posted On 28 Nov 2013

Ný bók: Heimspeki og kvikmyndir eftir Arnar Elísson

Arnar Elísson kvikmyndafræðingur hefur gefið út bókina Heimspeki og kvikmyndir. Bókin notar kvikmyndir sem kveikjur og kennsluefni til þess að fjalla um heimspekileg viðfangsefni, siðfræðileg álitamál, fagurfræðileg þemu og gagnrýna hugsun.
Posted On 28 Nov 2013