“Zjúkov marskálkur” í Bæjarbíói

Heimildamynd um hinn goðsagnakenna Zjúkov hershöfðingja Rússa í seinni heimsstyrjöldinni.
Posted On 22 Oct 2013

Baltasar með forskot á “Everest”

Stefnt er að tökum á Everest mynd Baltasars Kormáks í nóvember.
Posted On 22 Oct 2013

Ný sería af “Sönnum íslenskum sakamálum” hefst í kvöld á Skjá einum

Alls verða átta þættir sýndir að þessu sinni í þessari vinsælu þáttaröð.
Posted On 22 Oct 2013

Skýr og einföld sýn á kvikmyndina

Klapptré birtir úr inngangi Björns Ægis Norðfjörð að bókinni Um kvikmyndalistina eftir Rudolf Arnheim, sem komin er út í þýðingu hans.
Posted On 22 Oct 2013

“Saga kvikmynda” eftir Mark Cousins á RÚV

Klapptré mælir eindregið með þáttaröðinni Story of Film eftir Mark Cousins sem hefst á RÚV í kvöld, 21. október.
Posted On 21 Oct 2013

“The Banishing” verðlaunuð á Screamfest

Hrollvekjustuttmynd Erlings Óttars Thoroddsen slær í gegn í Los Angeles.
Posted On 21 Oct 2013

“Hvalfjörður” sópar til sín verðlaunum

Þrenn verðlaun á nýafstöðnum hátíðum, komin í forval um Óskarsverðlaunin og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.
Posted On 21 Oct 2013

Greining | “Málmhaus” og “Hross í oss” á aðsóknarlegu tölti

Málmhaus og Hross í oss báðar á hægu tölti í miðasölunni.
Posted On 21 Oct 2013

Víðsjá um “Málmhaus” og “Hross í oss”

Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi Víðsjár fjallar um tvær nýjar íslenskar kvikmyndir: Málmhaus eftir Ragnar Bragason og Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.
Posted On 18 Oct 2013

“The Fifth Estate” spáð slöku gengi

Variety spáir The Fifth Estate heldur slöku gengi en myndin opnar í Bandaríkjunum um helgina
Posted On 18 Oct 2013

Barnabíó í Bíó Paradís

Sérstök dagskrá ætluð börnum hefst í Bíó Paradís um helgina.
Posted On 18 Oct 2013

Hollywood Reporter um “Days of Gray”: Efnileg frumraun

John DeFore hjá The Hollywood Reporter skrifar umsögn um Days of Gray eftir Ani Simon-Kennedy.
Posted On 18 Oct 2013

Brýnt að bæta umhverfi verktaka

Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth ræðir um stöðu verktaka á Íslandi og aðkomu þeirra að upptökum á Thor - The Dark World.
Posted On 18 Oct 2013

Zik Zak undirbýr “Z for Zachariah”

Zik Zak kvikmyndir stefnir að tökum á Z for Zachariah á fyrrihluta næsta árs með Chris Pine, Amanda Seyfried og Chiwetel Ejiofor í helstu hlutverkum.
Posted On 17 Oct 2013

Ragnar Bragason í viðtali: Viðtökur á Íslandi skipta mestu máli

Ragnar Bragason í viðtali á Pressunni um Málmhaus, næstu verkefni sín, stöðuna í íslenskri kvikmyndagerð og hvort Jón Gnarr snúi aftur í kvikmyndageirann eða haldi áfram í pólitíkinni.
Posted On 16 Oct 2013

Svartir sunnudagar hefjast á ný

Sunnudagir verða svartir á ný í Bíó Paradís frá 20. október þegar Videodrome eftir David Cronenberg verður sýnd kl. 20.
Posted On 15 Oct 2013

“Málmhaus” í Brasilíu

Ragnar Bragason á kvikmyndahátíð í Brasilíu með Málmhaus.
Posted On 15 Oct 2013

Baltasar: Látið íslenskt efni í friði!

Baltasar Kormákur ræðir við Kastljós um niðurhal á höfundarréttarvörðu efni og hversvegna það bitnar á íslenskri kvikmyndagerð.
Posted On 14 Oct 2013

Miklar vanefndir samkomulags um fjármögnun Kvikmyndasjóðs

Uppfærðar tölur yfir framlög til Kvikmyndasjóðs frá 2006-2014 sýna hversu langt sjóðurinn er frá því að ná takmarkinu sem samkomulagið frá 2006 kvað á um.
Posted On 14 Oct 2013

Pétur Jónsson frá Medialux spjallar um stöðu smáfyrirtækja

Pétur Jónsson hjá tónlistar- og hljóðvinnslufyrirtækinu Medialux ræðir um stöðu smáfyrirtækja á Íslandi og ennfremur um starfsemi fyrirtækis síns í fróðlegu spjalli á Bylgjunni.
Posted On 14 Oct 2013

Greining | “Málmhaus” rólega af stað, “Hross í oss” á góðu brokki

2.163 hafa nú séð Málmhaus að lokinni fyrstu sýningarhelgi og forsýningum. 9.322 gestir á Hross í oss eftir 7 vikur í sýningu.
Posted On 14 Oct 2013

Morgunblaðið: “Málmhaus” eftirminnileg mynd og sjónrænt mjög sterk

Hjördís Stefánsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins gefur myndinni fjórar stjörnur.
Posted On 14 Oct 2013

91 stuttmynd valin á Northern Wave hátíðina

Kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram á Grundarfirði í sjötta sinn dagana 15.-17. nóvember.
Posted On 14 Oct 2013

Ástin í skugga atómbombu

Helgi Felixson vinnur að heimildamyndinni Vive la France um líf fólks á lítilli Kyrrahafseyju sem er ógnað af völdum kjarnorkutilrauna Frakka.
Posted On 14 Oct 2013