spot_img
HeimFréttirNý stikla fyrir "Everest"

Ný stikla fyrir „Everest“

-

Universal hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina úr myndinni. Hún sýnir Jason Clarke príla Everest.

Ný stikla fyrir Everest Baltasars Kormáks hefur verið gefin út. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í byrjun september en almennar sýningar hefjast skömmu síðar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR