The Guardian nefnir „Everest“ meðal 40 mynda sem líklegar eru til að fá Óskarstilnefningu

Universal hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina úr myndinni. Hún sýnir Jason Clarke príla Everest.
Universal hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina úr myndinni. Hún sýnir Jason Clarke príla Everest.

The Guardian birtir hugleiðingar um þær kvikmyndir sem þykja líklegar til að taka þátt í komandi Óskarsverðlaunum. Alls eru um 40 myndir nefndar til sögu og er farið yfir helstu möguleika hverrar myndar, þar á meðal hinnar væntanlegu myndar Baltasars Kormáks.

Í greininni segir meðal annars:

Opening the Venice film festival has proven to be good luck for the awards race, with the last two openers, Gravity and Birdman, netting a slew of nominations and some major wins. Baltasar Kormakur’s survival thriller Everest will be keen to follow – it’s the harrowing true story of a climbing expedition on Mount Everest gone badly wrong. Jake Gyllenhaal and Jason Clarke star, alongside Josh Brolin, Sam Worthington, Keira Knightley, Emily Watson, John Hawkes, Robin Wright and Michael Kelly.

Possible major nominations: Picture, director and supporting actor nominations.

Sjá nánar hér: And the Oscar may go to … 40 key movies in contention for 2016 awards | Film | The Guardian

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR