42% niðurskurður til kvikmyndagerðar – yfirlýsing stjórnar SKL vegna fjárlagafrumvarps
Stjórn Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er fordæmdur. Samtök kvikmyndaleikstjóra fordæma harkalega þann mikla niðurskurð sem lagður er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2014. Ef fram fer sem horfir er þetta stærsti einstaki niðurskurður sem greinin hefur orðið fyrir. Þetta yrði mikið áfall, … Halda áfram að lesa: 42% niðurskurður til kvikmyndagerðar – yfirlýsing stjórnar SKL vegna fjárlagafrumvarps
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn