Kvikmyndasjóður skorinn niður um 39%
Framlög til kvikmyndasjóðs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verða skorin niður um 39% skv. fjárlagafrumvarpi 2014 og gert ráð fyrir að þau nemi 624,7 milljónum króna. Nemur niðurskurðurinn alls 445 milljónum króna. Að auki er gert ráð fyrir 120,9 milljóna framlagi til reksturs. Alls verður heildarframlagið því 745,6 milljónir króna á næsta ári. Í kvikmyndasjóðnum eru þau framlög … Halda áfram að lesa: Kvikmyndasjóður skorinn niður um 39%
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn