HeimEfnisorðWes Anderson

Wes Anderson

Gagnrýni | The Grand Budapest Hotel

"The Grand Budapest Hotel er sögð byggð á verkum Stefans Zweigs – þar á meðal Veröld sem var – en innblásin væri kannski nákvæmari lýsing. Hún er kannski frekar Veröld sem var hrært saman við Tinna – já, eða kannski Sval og Val – önnur aðalpersónan er meira að segja í vikapiltsbúningi mestalla myndina," segir Ásgeir H. Ingólfsson um þessa nýjustu mynd Wes Anderson.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR