HeimEfnisorðVopnafjörður 690

Vopnafjörður 690

[Könnun] Veldu bestu íslensku myndirnar 2017

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2017 í þar til gerðri könnun. Kosningu lýkur kl. 14 á gamlársdag og verða úrslit þá kynnt.

[Stikla] „690 Vopnafjörður“ eftir Körnu Sigurðardóttur

Stikla heimildamyndarinnar 690 Vopnafjörður eftir Körnu Sigurðardóttur hefur verið opinberuð. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís frá 26. október.

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda á leiðinni uppá tjald á næstunni

Útlit er fyrir fjölda frumsýninga íslenskra kvikmynda í haust og á fyrrihluta næsta árs eða sextán bíómynda og að minnsta kosti átta heimildamynda í fullri lengd. Aldrei áður hafa jafn margar myndir verið tilbúnar eða á lokastigum vinnslu.

Skjaldborg II: Veröld sem er

Í öðrum pistli sínum af þremur um Skjaldborg 2017 fjallar Ásgeir H. Ingólfsson um myndirnar Í kjölfar feðranna, Vopnafjörður 690, A Portrait of Reykjavík, Siggi's Gallery, Bonjour mammon, Lesbos og Jóa.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR