HeimEfnisorðVíkingar

Víkingar

Baltasar ræðir fyrirhugaða víkingamynd sína

Í ítarlegu viðtali við RÚV ræðir Baltasar Kormákur um víkingamynd sína sem hann ráðgerir að filma fljótlega. Fram kemur meðal annars að myndin verði að mestu gerð hér á landi og að hún verði ein stærsta fjárfesting frá hruni.

Víkingamyndir og skeggvöxtur

Egill Helgason leggur útaf fréttum um fyrirhugaða víkingamynd Baltasars á vef sínum og ræðir skeggvaxtarmál víkingamynda í sögulegu samhengi.

Baltasar með mörg járn í eldinum

Universal mun framleiða Vikingr, víkingamynd Baltasars Kormáks, sem hann hefur lengi haft í undirbúningi. Mörg önnur verkefni eru á dagskrá Baltasars.

Leikstýrir Baltasar „Reykjavík“?

Baltasar Kormákur á nú í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík sem lengi hefur verið í undirbúningi. Variety skýrir frá þessu.

Víkingar í kjölfar Everest hjá Baltasar

Baltasar segist áætla að kostnaður við fyrirhugaða víkingamynd sína verði milli 60-100 milljónir dollara, eða milli 7-12 milljarða íslenskra króna. Framleiðsla í höndum bandarískra aðila sem brátt verður tilkynnt um en Rvk. Studios verður meðframleiðandi.

33 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2013

Alls hlutu íslenskar kvikmyndir 33 verðlaun á alþjóðlegum hátíðum 2013, þar á meðal á stórum hátíðum á borð við Cannes, Karlovy Vary, San Sebastian og Tokyo. Hross í oss og Hvalfjörður leiða fríðan flokk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR