HeimEfnisorðÚtvarp Saga

Útvarp Saga

Nauðsynlegt að breyta lögum til að halda innlendri framleiðslu einkarekinna miðla áfram

Einkareknu ljósvakamiðlarnir á Íslandi hafa sent áskorun til stjórnvalda um að gera "nauðsynlegar, málefnalegar og tímabærar breytingar á íslenskri löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði." Er þá bæði vísað til samkeppnisstöðu gagnvart erlendum aðilum og Ríkisútvarpinu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR