HeimEfnisorðTribeca 2015

Tribeca 2015

„Fúsi“ valin besta myndin á Tribeca hátíðinni, hlaut einnig verðlaun fyrir besta leikara og handrit

Fúsi eftir Dag Kára hlaut í gær þrenn verðlaun á yfirstandandi Tribeca hátíð í New York, sem besta myndin, besti leikarinn (Gunnar Jónsson) og besta handrit (Dagur Kári).

„Fúsi“ á Tribeca hátíðina

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á Tribeca kvikmyndahátíðinni, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative“ keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum Jane Rosenthal.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR