HeimEfnisorðÞorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson og Vordagar í Prag

Í þessari Klapptrésklippu ræðir Ásgrímur Sverrisson við Þorstein Jónsson leikstjóra um bók hans Vordagar í Prag, tékkneska kvikmyndavorið, hina leyndardómsfullu Veru og hvernig á að segja sögur.

Þegar Þorsteinn Jónsson lýsti yfir dauða íslensku heimildamyndarinnar

1996 skrifaði Þorsteinn Jónsson leikstjóri grein í Land & syni, málgagn kvikmyndagerðarmanna, þar sem hann fjallaði um það algera skilningsleysi sem honum fannst ríkja á Íslandi gagnvart fyrirbærinu heimildamynd. Þessi eldmessa hans birtist nú á nýjan leik.

Bókarkafli: Vordagar í Prag eftir Þorstein Jónsson

Bók Þorsteins Jónssonar kvikmyndaleikstjóra, Vordagar í Prag, kemur út á morgun á vegum bókaútgáfunnar Benedikt. Klapptré fékk leyfi til að birta upphaf bókarinnar. Útgáfunni verður fagnað í Eymundsson Austurstræti á morgun, 21. september kl. 17 og eru öll velkomin.

Þorsteinn Jónsson skrifar bók um reynslu sína af vorinu í Prag

Þorsteinn Jónsson kvikmyndaleikstjóri mun á næstunni senda frá sér bókina Vordagar í Prag, en hann stundaði nám við hinn kunna kvikmyndaskóla FAMU á árunum 1968-1972.

Endurunnin stafræn útgáfa af PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK sýnd í Bíó Paradís

Bíótek Kvikmyndasafns Íslands sýnir endurunna stafræna útgáfu af Punktur punktur komma strik (1981) eftir Þorstein Jónsson sunnudaginn 4. desember kl. 17. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna í Bíó Paradís og svarar spurningum á eftir.

Þorsteinn Jónsson: Hvers vegna gerum við kvikmyndir?

Þorsteinn Jónsson leikstjóri heldur áfram að tjá sig um kvikmyndir, íslenskar sem erlendar, á vef sínum en Klapptré sagði frá skrifum hans fyrir um einu og hálfu ári. Nú hafa tíu kvikmyndir bæst við, þar á meðal íslensku myndirnar XL og Vonarstræti.

Þorsteinn Jónsson lætur gamminn geysa um íslenskar og erlendar myndir

Í iðrum internetsins er að finna þessa síðu Þorsteins Jónssonar leikstjóra þar sem hann fjallar um fjölmargar kvikmyndir, þar á meðal fjölda íslenskra kvikmynda. Þetta...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR