HeimEfnisorðThe Fifth Estate

The Fifth Estate

Greining | Hvernig Tom Cruise og Ben Stiller færa Íslandi björg í bú

Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi eru lykilatriði í að laða að stór erlend kvikmyndaverkefni en einnig afar mikilvægur stuðningur við innlenda kvikmyndagerð. Auk þess skapar þessi ívilnun ríkinu miklu meiri tekjur en nemur framlögum.

Var íslenskur þingmaður í innsta hring Wikileaks?

The Fifth Estate, sem frumsýnd er hér í næstu viku, hefur skíra skírskotun til íslenskra stjórnmála, enda persóna Birgittu Jónsdóttur þingmanns þriðja stærsta hlutverk myndarinnar.

Tökustaður: Ísland í The Washington Post

The Washington Post birtir grein um Hollywood verkefnin sem streyma til Íslands í leit að öðrum heimi og spjallar við Einar Svein Þórðarson og...

„The Fifth Estate“: handritinu lekið, Egill Helgason lofar Assange

Wikileaks hefur (nema hvað?) lekið handriti kvikmyndarinnar The Fifth Estate, sem mynduð var að hluta hér á landi og verður frumsýnd 18. október næstkomandi....
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR