HeimEfnisorðSigmar Vilhjálmsson

Sigmar Vilhjálmsson

Hvað gerðist með Miklagarð?

Sigmar Vilhjálmsson fer yfir það sem klikkaði þegar sjónvarpsstöðin Mikligarður var stofnuð á sérstakri uppákomu á vegum ÍMARK næstkomandi mánudag, 8. desember kl. 13.00–14.30 í sal Arion banka, Borgartúni 19.

„Viljum ekki skuldsetja félagið“

Sigmar Vilhjálmsson forsvarsmaður Konunglega kvikmyndafélagsins, rekstaraðila sjónvarpsstöðvanna Miklagarðs og Bravó, segist bjartsýnn á að hlutafjáraukningu félagsins ljúki sem fyrst. Félagið sagði öllum starfsmönnum upp í dag eftir um tveggja mánaða rekstur.

Öllum sagt upp á Bravó og Miklagarði; nýs hlutafjár leitað

Öllu starfsfólki Konunglega kvikmyndafélagsins, sem rekur sjónvarpsstöðvarnar Bravó og Miklagarð, hefur verið sagt upp. Leitað er nýju hlutafé til að styrkja rekstur félagsins.

Sjónvarpsstöðin Mikligarður hefur útsendingar

Sjónvarpsstöðin Mikligarður er farin í loftið. Stöðin leggur áherslu á lífsstílsefni og eru kynningar á vörum og þjónustu fyrirtækja áberandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR