HeimEfnisorðRás 2

Rás 2

RÚV um „Undir trénu“: Ástarsaga úr skandinavíska raunsæiseldhúsinu

Undir trénu er ástarsaga úr skandínavíska raunsæiseldhúsinu. Spurningar um eðli sambanda, væntingar til maka og fjölskyldu og lífsins sjálfs eru meðal þess sem er velt við og skoðað, og er spurningunum í einhverjum tilfellum svarað af mikilli næmni, en án allrar væmni," segir Nína Richter á Rás 2 RÚV meðal annars og gefur myndinni fjóra og hálfa stjörnu.

Rás 2 um „Hrúta“: Tregi og tilfinningar

Hulda G. Geirsdóttir hjá Rás 2 fjallar um Hrúta Gríms Hákonarsonar og segir hana tilfinningaríka sögu sem sögð sé af næmni og einlægni. Hulda gefur henni fjórar og hálfa stjörnu af fimm.

Rás 2 um „Bakk“: Vel heppnuð og hugguleg sumarmynd

Hulda G. Geirsdóttir fjallaði um Bakk Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar í Popplandi Rásar 2 og segir myndina hlýlega, skemmtilega og fyrirtaks afþreyingu fyrir fólk á flestum aldri.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR