HeimEfnisorðRás 1

Rás 1

Tinna Hrafnsdóttir og STÓRI SKJÁLFTI: „Þöggun er svo algeng í fjölskyldum“

Tökur standa nú yfir á fyrstu bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, Stóra skjálfta, sem byggð er á samnefndri bók Auðar Jónsdóttur. Rætt var við Tinnu um verkefnið og annað í þættinum Segðu mér á Rás 1.

Rás 1 um „Héraðið“: Efniviðurinn ber kvikmyndaformið ofurliði

Sagan sem slík náði einhverra hluta vegna aldrei alveg að fanga mig þrátt fyrir að vera að flestu leyti mjög vel gerð kvikmynd sem tekur á gríðarlega áhugaverðu efni," segir Marta Sigríður Pétursdóttir kvikmyndarýnir Tengivagnsins á Rás 1 um Héraðið eftir Grím Hákonarson.

Íslenska kvikmyndaárið gert upp í Lestrarklefanum

Bryndís Loftsdóttir, Hrönn Sveinsdóttir og Þorgeir Tryggvason gera upp íslenska kvikmyndaárið í Lestrarklefanum á Rás 1 undir stjórn Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur.

Börkur Sigþórsson um „Varg“: Mynd sem svarar ekki nokkrum sköpuðum hlut

Börkur Sigþórsson ræðir við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1. „Kvikmyndagerðarmenn eins og aðrir skapandi listamenn eiga að velta upp spurningum og helst áleitnum spurningum en ekki vera að sjá fyrir svörum,“ segir hann meðal annars.

Rás 1 um „Þresti“: Kunnuglegt en glæsilega saman sett

"Þrestir er þroskasaga ungs manns, sem er að miklu leyti staðnaður sem barn, og myndin skoðar tímabil í lífi hans þar sem hann neyðist til að horfast í augu við fullorðinsárin, sama hversu glötuð þau kunna að virðast," segir Gunnar Theódór Eggertsson meðal annars í Víðsjá Rásar 1 um mynd Rúnars Rúnarssonar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR