HeimEfnisorðRansacked

Ransacked

71 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta 2016

Íslenskar kvikmyndir halda áfram að sópa til sín miklum fjölda alþjóðlegra verðlauna, auk þess sem leikið sjónvarpsefni er einnig komið á verðlaunapallana. Alls hlutu íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni 71 alþjóðleg verðlaun á árinu 2016.

„Ransacked“ fær verðlaun á Norður-Írlandi

Heimildamyndin Ransacked eftir Pétur Einarsson var um nýliðna helgi valin besta heimildamyndin á Foyle Film Festival á Norður-Írlandi.

Aðsókn | „Grimmd“ nálgast 15 þúsund gesti, „Eiðurinn“ með tæplega 40 þúsund

Grimmd Antons Sigurðssonar er í tíunda sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi og hefur fengið tæplega fimmtán þúsund gesti. Eiðurinn Baltasars Kormáks nálgast 40 þúsund gesti eftir tíu vikur í sýningu. Tvær nýjar heimildamyndir, Aumingja Ísland og Svarta gengið voru frumsýndar um helgina.

Aðsókn | Yfir tólf þúsund gestir á „Grimmd“

Grimmd Antons Sigurðssonar situr nú í fimmta sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir þriðju sýningarhelgi og hefur fengið yfir tólf þúsund gesti.

„Sundáhrifin“, „Ransacked“, „Pale Star“ og „InnSæi“ sýndar áfram í Bíó Paradís

Fjórar íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar voru á RIFF halda áfram í sýningum í Bíó Paradís. Þetta eru heimildamyndirnar Ransacked og InnSæi ásamt bíómyndunum Sundáhrifin og Pale Star.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR