HeimEfnisorðRagnheiður Erlingsdóttir

Ragnheiður Erlingsdóttir

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Leitað að leikurum vegna stuttmyndar

Kvikmyndafélagið Askja Films hyggst taka upp stuttmyndina Ein af þeim í leikstjórn Evu Sigurðardóttur fljótlega og leitar nú að leikurum. Leitað er að stelpum á aldrinum 14-16 ára og strákum á aldrinum 14-19 ára. Öllum er velkomið að sækja um og geta áhugasamir sent póst á þetta netfang, áheyrnarprufurnar verða síðan í október.

Eva Sigurðardóttir keppir um framleiðslufé stuttmyndar á Cannes hátíðinni

Eva Sigurðardóttir tekur þátt í "pitch" keppni á Cannes hátíðinni, ShortsTV, þar sem fimm bestu "pitchin" eru valin úr af kjósendum á netinu. Kosningunni lýkur kl. 16 á morgun miðvikudag, en sigurvegari verður kynntur á fimmtudag.  Sá fær 5000 evrur til þess að framleiða mynd sína. Smelltu hér ef þú vilt styðja Evu til sigurs og mundu að staðfesta atkvæðið neðst á síðunni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR