HeimEfnisorðQuiet Bliss

Quiet Bliss

Berlín 2014: Kreppan

Í sjötta bréfi sínu frá Berlín fjallar Haukur Már Helgason um tvær myndir, Ship Bun (Tíu mínútur) frá S-Kóreu og hina ítölsku In Grazia di dio - Quiet Bliss. Hann kallar þær kreppumyndir - myndir sem fjalla ekki bara um átök fólks við efnahagslega erfiðleika eða sýna hvernig þeir birtast í einkalífi persóna, heldur eru jafnvel kynntar af leikstjórum eða framleiðendum með skírskotun til kreppumyndarinnar eða fullum fetum sem kreppumyndir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR