HeimEfnisorðNorræn kvikmyndahátíð í Róm 2015

Norræn kvikmyndahátíð í Róm 2015

„Hross í oss“ og „Vonarstræti“ á Norrænni kvikmyndahátíð í Róm

Dagana 16. - 19. apríl verða fjórtán norrænar kvikmyndir sýndar á Nordic Film Fest í Rómarborg. Tvær íslenskar myndir verða sýndar, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson og Vonarstræti eftir Baldvin Z. Finnska gamanmyndin Nöldurseggurinn, sem er íslensk minnihlutaframleiðsla, verður einnig sýnd ásamt sænsku kvikmyndinni Gentlemen, sem skartar Sverri Guðnasyni í viðamiklu aukahlutverki.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR