HeimEfnisorðNoah

Noah

Gagnrýni | Noah

Ásgeir Ingólfsson segir Darren Aronofsky leikstjóra Noah þora að "horfast í augu við allar þær þversagnir sem þessi stutta saga er full af. Mögulega er Aronofsky heittrúaður, það væri þá bara en ein þversögnin að hann geri biblíu-bíómynd jafn fulla af efasemdum um almættið. Hann er ekkert að djóka – og það er það besta við myndina, hér er varla milligramm af kaldhæðni. En hann lítur heldur aldrei undan – og það krefst sannarlega hugrekkis."

„Noah“ fullkomlega afleit, segir Davíð Þór

Davíð Þór Jónsson skafar ekki utan af því í umsögn sinni um Noah Darren Aronovsky sem birtist í Herðubreið. "Það ótrúlega er að heil Hollywoodmynd, sem hundruð manna koma að á hinum ýmsu stigum og morði fjár þarf að dæla í til að líti dagsins ljós, skuli hafa komist alla leið á hvíta tjaldið án þess svo virðist sem nokkurn tímann í ferlinu hafi einhver með völd og vit staðið upp, sett hnefann í borðið og sagt: „Halló! Sér enginn að það sem hér er verið að búa til er óþverri?”

Greining | Hvernig Tom Cruise og Ben Stiller færa Íslandi björg í bú

Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi eru lykilatriði í að laða að stór erlend kvikmyndaverkefni en einnig afar mikilvægur stuðningur við innlenda kvikmyndagerð. Auk þess skapar þessi ívilnun ríkinu miklu meiri tekjur en nemur framlögum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR