HeimEfnisorðMenningarverðlaun DV 2015

Menningarverðlaun DV 2015

Ekkert dregið undan í „Salóme“

Heimildamyndin Salóme eftir Yrsu Rocu Fannberg hlaut á dögunum Menningarverðlaun DV í flokki kvikmynda. DV fjallar um myndina, birtir umsögn dómnefndar og ræðir við Yrsu.

„Salóme“ hlaut Menningarverðlaun DV

Heimildamyndin Salóme eftir Yrsu Rocu Fannberg hlaut í dag menningarverðlaun DV í flokki kvikmyndalistar. Verðlaunin voru afhent í 36. skipti í Iðnó í dag, en þau eru veitt fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á árinu 2014.

Friðrik Erlingsson tilnefndur til Menningarverðlauna DV fyrir greinaskrif á Klapptré

Friðrik Erlingsson er meðal þeirra sem tilnefndir eru til Menningarverðlauna DV í ár fyrir kvikmyndir. Hann fær tilnefninguna "fyrir að stuðla að bættri kvikmyndaumræðu" eins og segir í umsögn dómefndar og er þar vísað í pistla hans um leikið innlent sjónvarpsefni sem birtust hér á Klapptré og vöktu mikla athygli síðasta haust.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR