HeimEfnisorðKvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2014

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2014

Benedikt við SVT: Menn ættu ekki bara að brosa þegar þeir fengju verðlaun

Benedikt Erlingsson, kvikmyndaleikstjóri, kvaðst standa við hvert orð í þakkarræðu sinni í viðtali við sænska ríkissjónvarpið, SVT. Menn ættu ekki bara að brosa þegar þeir fengju verðlaun. Benedikt segir að mögulega hafi hann þó eyðilagt kvöldið fyrir íslenskum stjórnmálamönnum. Þetta kemur fram á vef RÚV.

„Hross í oss“ hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson var rétt í þessu að hljóta Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs en verðlaunaafhendingin stendur yfir þessa stundina. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun, en jafnframt eru þetta 25. verðlaunin sem myndin hlýtur.

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs: tilnefndar myndir sýndar í Háskólabíói 18.-21. september

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2014 verða afhent þann 29. október. Græna ljósið stendur fyrir sérstökum kvikmyndaviðburði í Háskólabíói dagana 18.-21. september þar sem myndirnar fimm verða sýndar.

Benedikt vill bara peninginn

„Ég þarf ekki fleiri verðlaun, ég vil bara fá fleiri áhorf­end­ur,“ seg­ir Bene­dikt Erl­ings­son, leik­stjóri Hross í oss í viðtali við Morgunblaðið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR