HeimEfnisorðKvennablaðið

Kvennablaðið

„Sjálfsmorðsþjónustan“ eftir Þorkel Ágúst Óttarsson verðlaunuð

Fyrsta kvikmynd Þorkels Ágústs Óttarssonar í fullri lengd, Suicide Service (Sjálfsmorðsþjónustan) hlaut á dögunum dómnefndarverðlaun The Monkey Bread Tree, sem er alþjóðleg kvikmyndasamkeppni þar sem dómnefndir meta innsendar myndir. Þorkell hefur á undanförnum árum gert fjölda stuttmynda í Noregi þar sem hann er búsettur. Eva Hauksdóttir ræddi við hann fyrir Kvennablaðið.

Kvennablaðið um RÚV-skýrslu: Markmiðið að veikja RÚV

Fjöldann allan af rangfærslum er að finna í RÚV-skýrslunni, rekjanleiki heimilda er bágborinn, samanburður milli landa ófullnægjandi og án upplýsandi fyrirvara. Þá er framsetning tölulegra upplýsinga villandi, mælikvarðar og forsendur sem nefndin gefur sér eru fálmkennd og gildishlaðið orðalag þar sem hallar á RÚV einkennir skýrsluna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ítarlegri fréttaskýringu Atla Þórs Fanndal blaðamanns hjá Kvennablaðinu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR