HeimEfnisorðKristján Loðmfjörð

Kristján Loðmfjörð

[Stikla] „Blindrahundur“

Blindrahundur er ný heimildamynd um myndlistarmanninn Birgir Andrésson. Myndin verður frumsýnd fimmtudaginn 9. nóvember. Stikla myndarinnar er komin út.

Elfar Aðalsteins og Karl Óskarsson gera mynd á Írlandi

Elfar Aðalsteins er nú við tökur á End of Sentence, fyrstu kvikmynd sinni í fullri lengd. Þær fara fram á Írlandi. Karl Óskarsson er tökumaður, en þeir Elfar gerðu saman stuttmyndina Sailcloth með John Hurt í aðalhlutverki, fyrir nokkrum árum og var hún valin stuttmynd ársins á Eddunni 2013. Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Eva María Daníels og Sigurjón Sighvatsson framleiða ásamt Samson Films á Írlandi og Elfari.

„Blindrahundur“ vinnur tvöfalt á Skjaldborg

Blindrahundur eftir Kristján Loðmfjörð hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar, sem lauk í gærkvöldi. Myndin fjallar um myndlistarmanninn Birgi Andrésson.

„Grace of God“ valin á CPH:DOX

Heimildamyndin Grace of God eftir Kristján Loðmfjörð hefur verið valin til þátttöku á CPH:DOX sem fram fer dagana 5.-15. nóvember. Myndin keppir í flokknum NORDIC:DOX ásamt 12 öðrum myndum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR