HeimEfnisorðKatrín Björgvinsdóttir

Katrín Björgvinsdóttir

[Stikla] Þáttaröðin SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM kemur 8. október

Stikla þáttaraðarinnar þáttunum Svo lengi sem við lifum er komin út. Þættirnir, sem koma allir á Stöð 2+ 8. október, eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Katrín Björgvinsdóttir leikstýrir og Glassriver framleiðir.

Katrín Björgvinsdóttir leikstjóri og Mie Skjoldemose handritshöfundur vinna til verðlauna á Nordic Talents

Katrín Björgvinsdóttir leikstjóri og Mie Skjoldemose handritshöfundur hlutu sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Nordic Talents í gær fyrir hugmynd sína að sjónvarpsþáttaröð sem kallast Dronning Ingrid, en þær höfðu áður gert stuttmynd með sama nafni sem var útskriftarverkefni þeirra frá Danska kvikmyndaskólanum.

Fjórar íslenskar myndir á Nordisk Panorama

Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur keppir um bestu heimildamyndina á Nordisk Panorama (Malmö 16.-21. sept.), auk þess sem þrír nýliðar; Þórður Pálsson, Anna Gunndís Gunnarsdóttir og Katrín Björgvinsdóttir keppa með stuttmyndir sínar Brothers, I Can't Be Seen Like This og Bestu vinkonur að eilífu amen um titilinn Besta nýja norræna röddin.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR