HeimEfnisorðJökullinn logar

Jökullinn logar

79 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta 2017

Íslenskar kvikmyndir halda sínu striki líkt og undanfarin ár og sópa til sín miklum fjölda alþjóðlegra verðlauna. Alls hlutu íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni 79 alþjóðleg verðlaun á árinu 2017.

„Jökullinn logar“ verðlaunuð í New York

Heimildamyndin Jökullinn logar eftir Sævar Guðmundsson og Sölva Tryggvason hlaut í gær Gold­en Whistle-verðlaun­in sem veitt eru ár­lega á Kicking & Screening Soccer Film Festival í New York. Mynd­in var sýnd á opn­un­ar­kvöldi hátíðar­inn­ar en á ensku ber hún titil­inn Insi­de a Volcano.

„Jökullinn logar“, heimildamynd um ferðalag landsliðsins á EM, frumsýnd 3. júní

Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson hafa gert heimildamynd í fullri lengd um aðdraganda og undirbúning að þátttöku íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM. Myndin, sem kallast Jökullinn logar, verður frumsýnd í bíóum Senu 3. júní.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR