HeimEfnisorðGuðni Líndal

Guðni Líndal

Íslenska grasrótin á RIFF 2023

Hin árlega stuttmyndasamkeppni RIFF fór fram í Háskólabíói 30. september og 1. október 2023. Hér eru sýnishorn úr þremur athyglisverðum stuttmyndum, sem og stutt spjall sem ég átti við höfunda þeirra.

„Protos“, handrit Marteins Þórssonar, kynnt á B’EST framleiðendavinnustofunni

Handrit vísindatryllisins Protos eftir Martein Þórsson hefur verið valið til kynningar á B'EST (Baltic East by West Producers’ Workshop), vinnustofu á vegum EAVE samtakanna sem höndla með verkefnaþróun og samstarf milli evrópskra framleiðenda. Verkefnið hefur áður hlotið handritsstyrk frá Kvikmyndamiðstöð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR