HeimEfnisorðGuðmundur Bergkvist

Guðmundur Bergkvist

„Fjallkóngar“: Landssýn í lifandi myndum

"Í Fjallkóngum er fjallað um venjulegt fólk og það sem meira er, það er gert með hlýju og nærgætni. Þá er efninu miðlað með óvenjulegri djörfung miðað við form sambærilegra mynda undanfarin ár og áratugi," skrifar Björn Þór Vilhjálmsson lektor í kvikmyndafræði meðal annars í ítarlegri greiningu um heimildamyndina Fjallkónga.

Fréttablaðið um „Fjallkónga“: Náttúra, kærleikur og lambakjöt

"Mikinn sjarma er oft að finna í hinu hversdagslega þegar tekst með sóma að ramma það inn, eins og gert er í Fjallkóngum", segir Tómas Valgeirsson í Fréttablaðinu um þessa heimildamynd Guðmundar Bergkvist og gefur henni fjórar stjörnur.

Um tvö þúsund manns hafa séð „Fjallkónga“ Guðmundar Bergkvist

Guðmundur Bergkvist frumsýndi heimildamynd sína Fjallkóngar þann 12. janúar s.l. og hefur myndin verið sýnd bæði í Reykjavík og víða um land. Um 2.000 manns hafa nú séð myndina að sögn Guðmundar, sem telst mjög gott fyrir heimildamynd.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR