HeimEfnisorðGoðsögnin FC Kareoki

Goðsögnin FC Kareoki

[Könnun] Veldu bestu íslensku myndirnar 2017

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2017 í þar til gerðri könnun. Kosningu lýkur kl. 14 á gamlársdag og verða úrslit þá kynnt.

[Stikla] „Goðsögnin FC Kareoki“ frumsýnd 19. október

Stikla heimildamyndarinnar Goðsögnin FC Kareoki hefur verið opinberuð. Myndin, sem er frumsýnd þann 19. október, segir af leikmönnum mýrarboltaliðsins FC Kareóki sem fara til Finnlands og keppa um heimsmeistaratitilinn í þessari íþrótt. Herbert Sveinbjörnsson stýrir.

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda á leiðinni uppá tjald á næstunni

Útlit er fyrir fjölda frumsýninga íslenskra kvikmynda í haust og á fyrrihluta næsta árs eða sextán bíómynda og að minnsta kosti átta heimildamynda í fullri lengd. Aldrei áður hafa jafn margar myndir verið tilbúnar eða á lokastigum vinnslu.

Skjaldborg III: Veröld sem verður (og jaðarsportið heimildamyndir)

Í þriðja og síðasta pistli sínum um Skjaldborgarhátíðina 2017 fjallar Ásgeir H. Ingólfsson um eftirfarandi myndir: Borða vaxa elska, Raise the Bar, Stökktu, Blóð, sviti og derby og Goðsögnin FC Kareoki. Hann fjallar auk þess um þau verk í vinnslu sem sýnt var úr á hátíðinni og fer yfir sjálfan hátíðarrammann.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR