HeimEfnisorðGísli Örn Garðarsson

Gísli Örn Garðarsson

Aðstandendur VERBÚÐARINNAR lögðu upp með að hafa þetta líflegt

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir ræddu við Atla Má Steinarsson í hlaðvarpsþættinum Með Verbúðina á heilanum í kjölfarið á lokaþætti Verbúðarinnar.

Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu EXIT þáttanna

Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju syrpu norsku þáttanna Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða. Gísli greindi frá þessu í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í dag.

VERBÚÐ verðlaunuð á Spáni

Þáttaröðin Verbúð, hugarfóstur Gísla Arnar Garðarssonar, Björns Hlyns Haraldssonar og Nínu Daggar Filippusardóttur, hlaut á dögunum dómnefndarverðlaunin á hátíðinni Serielizados Fest á Spáni. Hátt í 40 þættir og heimildarmyndir voru sýnd á hátíðinni.

Þáttaröðin VERBÚÐ fær um 43 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

Tökur á þáttaröðinni Verbúð eru hafnar og munu standa til ágústloka. Verkefnið fékk á dögunum um 43 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum.

Gísli Örn um þáttaröðina „Verbúð“: Mik­il og marglaga saga

Gísli Örn Garðarsson ræðir meðal annars um fyrirhugaða þáttaröð sem Vesturport er með í undirbúningi í samvinnu við RÚV, í viðtali við Morgunblaðið. Þáttaröðin kallast Verbúð og verður í átta hlutum. Verkefnið var kynnt á Scandinavian Screenings á dögunum.

Heimildamynd um gerð „Eiðsins“

RÚV sýndi í gærkvöldi heimildaþátt um undirbúning og tilurð Eiðsins eftir Baltasar Kormák. Í myndinni er fylgst er með tökum og rætt við helstu aðstandendur og leikara.

„Eiðurinn“ og „Alma“ fá stuðning frá Norræna sjóðnum

Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Tökur standa yfir á þeirri fyrrnefndu og eru að hefjast á þeirri síðarnefndu.

Tökur standa yfir á „Eiðinum“

Tökur hafa staðið yfir að undanförnu á bíómynd Baltasars Kormáks, Eiðinum. Baltasar fer sjálfur með aðalhlutverkið en Hera Hilmarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson eru einnig í stórum hlutverkum.

Gísli Örn Garðarsson ráðinn í breska sjónvarpsseríu byggða á „Bjólfskviðu“

ITV sjónvarpsstöðin í Bretlandi hefur sent frá sér tilkynningu um ákveðið hafi verið að ráðast í 13 þátta röð byggða á Bjólfskviðu. Gísli Örn Garðarsson er meðal leikara í þáttunum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR