HeimEfnisorðGísli Einarsson

Gísli Einarsson

„Dagur í lífi þjóðar“: Hvernig skal undirbúa tökur?

RÚV býður þér að taka upp myndavélina miðvikudaginn 30. september næstkomandi og segja í lifandi myndum frá lífi þínu þennan dag. Markmiðið er að búa til heimildamynd sem verður svipmynd af þessum tiltekna degi í lífi þjóðarinnar. Gísli Einarsson sjónvarpsmaður fer yfir helstu atriði varðandi undirbúning fyrir tökur í stuttu innslagi.

Besta bíórýni allra tíma?

Látum það liggja milli hluta en eftirfarandi bíórýni Gísla Einarssonar, sem skrifaði fyrir DV á tíunda áratugnum, um Chuck Norris myndina Braddock: Missing in Action III er húrrandi fyndin.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR