HeimEfnisorðEyjafjallajökull Erupts

Eyjafjallajökull Erupts

Sveini í Plús film dæmdar 20 milljónir króna í bætur eftir deilur við Ólaf bónda á Þorvaldseyri

Ólaf­ur Eggerts­son, bóndi á Þor­valds­eyri und­ir Eyja­fjöll­um, þarf að greiða Plús film ehf., í eigu Sveins M. Sveins­son­ar kvik­mynda­gerðar­manns, 20 millj­ón­ir króna í gegn­um einka­hluta­fé­lag sitt Eyr­ar­búið ehf. sem hlut­deild í hagnaði af sýn­ingu heim­ild­a­mynd­ar um gosið í Eyja­fjalla­jökli sem bar heitið Eyja­fjalla­jök­ull Erupts.

Svenni í Plúsfilm segir Ólaf bónda hafa hlunnfarið sig um tugi milljóna

Vísir birtir forvitnilega úttekt um deilur Sveins M. Sveinssonar í Plúsfilm við Ólaf Eggertsson bónda á Þorvaldseyri varðandi kvikmynd Sveins Eyjafjallajökull Erupts, sem Ólafur sýndi árum saman á Þorvaldseyri og um hálf milljón manna hafa séð án þess að Sveinn hafi fengið nema smotterí í sinn hlut. Tekjur af myndinni eru sagðar nema um hálfum milljarði króna.

Yfir 125 þúsund manns hafa séð „Eyjafjallajökull Erupts“

Heimildamynd Sveins M. Sveinssonar, Eyjafjallajökull Erupts, hefur verið sýnd í Gestastofunni á Þorvaldseyri undir jökli frá apríl 2011 eða í rúm tvö ár. Á...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR