HeimEfnisorðEvrópsku kvikmyndaverðlaunin 2014

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2014

„Ida“ með flestar tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna; „Hvalfjörður“ tilnefnd í flokki stuttmynda

Ida eftir pólska leikstjórann Pawel Pawlikowski hlýtur flestar tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, sem tilkynntar voru í dag. Myndin fær alls fimm tilnefningar. Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er tilnefnd í flokki stuttmynda, en það hafði áður verið tilkynnt.

„Hross í oss“ og „Vonarstræti“ í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilkynnt um þær 50 myndir sem keppa munu um tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Tvær íslenskar myndir, Hross í oss og Vonarstræti, eru í hópnum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR