HeimEfnisorðDunkirk

Dunkirk

Eggert Ketilsson: Leikmyndin í „Dunkirk“

Eggert Ketilsson hafði yfirumsjón með framkvæmd leikmyndar (Supervising Art Director) í kvikmyndinni Dunkirk eftir Christopher Nolan. Myndin hefur nú verið tilnefnd til Óskarsverðlauna, þar á meðal fyrir leikmynd. Fyrir stuttu skrifaði Eggert grein um vinnuna á bakvið leikmyndina í fagritið Perspective sem gefið er út af Samtökum bandarískra leikmyndahönnuða (Art Directors Guild). Greinin, sem er á ensku, birtist nú einnig hér með leyfi höfundar.

Tveir Íslendingar koma að Óskarstilnefningum

Tveir Íslendingar, Eggert Ketilsson og Helga Kristjana Bjarnadóttir eiga hlut að tilnefningum til Óskarsverðlauna í ár. Eggert sem einn leikmyndahönnuða Dunkirk eftir Christopher Nolan og Helga sem einn kvikara teiknimyndarinnar The Breadwinner sem Nora Twomey leikstýrir.

[Stikla] Eggert Ketilsson með leikmyndina í „Dunkirk“ eftir Christopher Nolan

Eggert Ketilsson leikmyndahönnuður og brellumeistari gerir leikmynd stórmyndarinnar Dunkirk sem Christopher Nolan leikstýrir og frumsýnd verður á næsta ári. Fyrsta stikla myndarinnar var nýlega opinberuð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR